top of page

5  sannfærandi staÐreyndir um náms- og starfsráÐgjöf fyrir starfsmenn

Vinnuveitandi: þetta er ástæðan fyrir Því aÐÞú ættir aÐveita starfsmönnum Þínum náms- og starfsráÐgjöf!

STAÐREYND: Vellíðan eykur framleiðni

Ráðgjöf þarf bæði að vera í samræmi við kröfur og stefnu fyrirtækisins og mæta þörfum og markmiðum viðkomandi starfsmanns. Ráðgjöf er hvetjandi fyrir starfsmanninn hvað varðar vinnuframlag og veitir honum þá tilfinningu að starf hans sé mikilvægt og njóti viðurkenningar. Ráðgjöf eflir vinnustaðinn sem heild og vellíðan allra starfsmanna eykst.  

 

STAÐREYND: Auðveldara verður að koma á breytingum

Hægt er að notfæra sér ráðgjöf til þess að taka á tilfinningaróti sem kemur upp við breytingar á vinnustað. Að fjalla um tilfinningarótið auðveldar breytingar á vinnustað. 

 

STAÐREYND: Hæfir starfsmenn

Ráðgjöf getur í sjálfri sér orðið uppspretta breytinga hjá fyrirtæki og stuðlað að persónuþroska starfsmanna.

 

STAÐREYND: Hæfir starfsmenn

Ráðgjafarþjónusta stuðlar að því að starfsmenn viðhaldi og efli faglega færni sína. Ráðgjöfin stuðlar einnig að því að starfmenn verði eftirsóttir á vinnumarkaði og búi yfir nægilegri þekkingu, sem er mikilvægt til dæmis þegar takast þarf á við offramboð.

 

STAÐREYND: Minna um átök og vandamál

Ráðgjöf styður og stuðlar að lausnamiðuðum samræðum og vangaveltum. Hún dregur úr líkum á að upp komi átök og vandamál á vinnustað.

1
2
3
4
5
bottom of page