TRAINING IN Icealnd - Þjálfun á Íslandi: Dæmi úr verkefninu
Náms- og starfsráðgjafar frá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um land allt tóku þátt í dagslöngum vinnufundi/þálfun um notkun verkfærakistu verkefnsins Worklife guidance. Lögð var áhersla á að kynna grunnhugsunina á bak við verkefnið og innihald verkfærakistunnar. Unnið var með verkefni og hópavinna fór fram til að draga fram umræður og endurgjöf á málefni og áskoranir tengdar ráðgjöf á vinnustað.
A one day training session was organized in Iceland for career counsellors working in Lifelong learning centers distributed around the country. The focus was on introducing the Toolbox itself and its' components and conducting group work where participants would get deeper into the content of the Toolbox sections. Excersices were conducted and questions asked in order to bring forth discussion and feedback on the issues linked to Worklife guidance.