top of page

Náms- og starfsráÐgjöf - ferliÐ

Áfangar ráðgjafar

 

Almennt má segja að náms- og starfsráðgjöf skiptist í fimm þrep; kynning, könnun, skilningur og markmiðssetning, aðgerðir og niðurlag. Í verkefninu Ráðgjöf í atvinnulífinu og í verkfærunum í þessari verkfærakistu er sjónum einkum beint að ráðgjöf og leiðsögn um starfsferil.  Þess vegna fela þrepin fimm í sér  aðgerðir sem styðja við þróun starfsferils. Sjónum er beint að ráðgjöfinni og leiðsögninni jafnt  frá sjónarhorni fyrirtækisins sem og einstaklingsins.

Dæmi um efni á myndböndum:

  1. Skýrsla/myndun tengsla (https://www.youtube.com/watch?v=p5dJoq5C7LU)

  2. Mat /afmörkun viðfangsefnis (https://www.youtube.com/watch?v=KjuwknYfIb4)

  3. Markmiðasetning (https://www.youtube.com/watch?v=IFZohH9RLyA)

  4. Aðgerðir (https://www.youtube.com/watch?v=kO4lWjDiyzI)

  5. Niðurlag (https://www.youtube.com/watch?v=ypvu272zIFs)

 

Í vinnu með einstaklingum þarf að aðlaga náms- og starfsráðgjafarferlið að kringumstæðum þó að sömu gildin liggi alltaf til grundvallar, eins og traust, trúnaður og siðferði. Taka verður tillit til ákveðinna siðferðilegra spurninga þegar unnið er með starfsfólki. Á þessari síðu má finna spurningar sem varða siðferði. Á síðunni geturðu líka lesið um ferli náms- og starfsráðgjafar auk þess að finna tengingar í verkfæri og aðferðir sem beitt er við ráðgjöf.

Lestu meira um grunn ráðgjafar í þessu yfirliti:

"Kees Schuur & Ruud Duvekot. 2015. Put more wood behind the counselling-arrow. Organisational and personal aspects in career development.

- chapter 7: the process from an individual perspective > instruments and methods of guidance

Lestu meira um ráðgjafarferlið á þessari síðu um "CH-Q Career development process".

"CH-Q is a unique career development process for people who want to (re-)orientate their work and life careers. A career development training according to CH-Q starts from a holistic perspective..."

Lestu meira um hagnýta nálgun: "How could case studies be used as an instrument?"

"In career counselling, case study is mainly used as a group method. A case is presented by the counsellor and submitted to teamwork debate and solution. Since a case is of interest and actuality to all group members, the stress falls on collaboration and cooperation among them..."

bottom of page