top of page

Fyrsti fundur meÐ starfsfólki

Á Íslandi hafa Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og símenntunarmiðstöðvar víða um land veitt ráðgjöf í atvinnulífinu. Að lokinni skipulagningu ferlisins með vinnuveitanda, hafa ráðgjafar haldið fundi með hópi starfsmanna til að fara yfir ávinning af rágjöf og þátttöku í ævimenntun. Eftir kynninguna, er starfsfólki yfirleitt boðið einstaklingsviðtal á vinnustað. Annars staðar í verkfærakistunni getur þú lesið um allt ferlið (smellið hér)! 

Á glærunum hér fyrir neðan má sjá hvernig ráðgjöf og leiðsögn hefur verið kynnt fyrir starfsfólki til þess að hvetja það til þátttöku. Dæmin geturðu aðlagað eftir aðstæðum hverju sinni.  

Sækið glærurnar hér:

 

                                   Hvatning til þess að sækja ráðgjöf um þróun náms- og starfsferils,  færniþróun og ævimenntun

bottom of page