top of page

Sjónarhorn fyrirtækja og einstaklinga á Þróun starfsferils

 

Við lifum og störfum í breytilegu samfélagi. Ekki er lengur hægt að treysta því að prófskírteini veiti aðgang að atvinnu allt lífið og ævimenntun er nauðsynlegur þáttur til að efla starfsfærni - að vera hæfur á vinnumarkaði. Sífellt örari breytingar á vinnumarkaði nútíma net-samfélaga gera kröfur til einstaklingsins um að stýra færni sinni á sjálfbæran hátt og stýra þannig æviferlinum jafnt í starfi og einkalífi. Til þess þarf að leggja formlegt mat á raunfærni og leggja áherslu á starfsfærni (launavinnu).

Einnig þarf að fara fram óformlegt mat, vinnu með tengslanetum og frjálsan markað sem styður breytilegar þarfir á sveigjanlegum markaði við ólíkar aðstæður og félagslegar- og sálfræðilegar breytingar á manneskjunni gegnum allt æviskeiðið. Stjórnun á eigin færniþróun og starfsferli er mikilvæg bæði frá efnahagslegu og samfélagslegu sjónarnhorni. Megináhersluna ætti að leggja á færniþróun einstaklingsins og fyrirtæki/stofnanir sem hvetja til þessa og nýta til fullnustu sífellda þróun einstaklinga. Þættir sem torvelda þessa áherslur eru formleg ferli og verkfæri í færniþróun – menntun og prófun -  sem vísa til og nýta aðeins hluta af getu einstaklingsins til náms og færniþjálfunar. Það að vinna og þróast í þekkingarsamfélagi og/eða net-samfélagi felur í sér að lifa í samfélagi þar sem þekking er í stöðugri þróun og þar sem færni verður að tengjast sleitulaust við alls konar virkni og í ýmiskonar samhengi í samfélaginu. 

Að vera virkur borgari er félagslegt og menningarlegt fyrirbæri þar sem athafnasemi einstaklinga leggur til alls samfélagsins. Í alls konar samhengi s.s. launuðu starfi, sjálfboðaliðastörfum, einkalífi, áhugamálum og menntun, stýrir einstaklingurinn starfsferli sínum og þróar margskonar færni. Ómeðvitað metum við þetta, þykir vænt um það og beitum þessari einstaklingsbundnu færni. Oftar en ekki eigum við þó í vandræðum með að tengja færnina beint við formleg og stofnanavædd viðmið í vinnu og menntun, því að hún er frekar metin af óformlegum viðmiðum og skilyrðum.    

Notkun hugtaksins starfsferill (career) er oft takmörkuð við launaða vinnu, við starf og formlegan stuðning eins og menntun, þjálfun og starfsráðgjöf. En Unesco[1] skilgreindi hins vegar starfsferil árið 2002 þannig:

Starfsferill er víxlverkun hlutverka í vinnu og annars konar virkni í lífi manns og nær jafnt til launaðrar sem ólaunaðrar vinnu í lífi einstaklingsins. Fólk skapar eigin mynstur í ferlinu með ákvörðunum um menntun, vinnu, fjölskyldu og önnur hlutverk í lífinu.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og OECD taka einnig í stefnum sínum tillit til mikilvægis virkrar borgaralegrar þátttöku. Verkefnið Ráðgjöf í atvinnulífinu (Workplace guidance) fjallar um stjórnun starfsferils í samhengi við vinnu, sem getur átt við allt frá launaðri vinnu í viðskiptaumhverfi til ólaunaðra sjálfboðastarfa. Tekið hefur verið tillit til víðari skilgreiningarinnar því að hún hefur áhrif á stjórnun ferils.  

 

Það er brýnt fyrir alla hagsmunaðila sem koma að þróun starfsferils í atvinnulífinu (einstaklinginn, vinnuveitandann, mennta-/fræðsluaðila og stefnumótandi stofnanir), að vera meðvitaðir um gagnsemi margvíslegra aðferða við færnimöppugerð, einstaklingsbundið mat og ráðgjöf, gildi formlegs og óformlegs mats, sem og mögulegri fjármögnun. Til þess að einstaklingur geti stýrt starfsferli sínum er allra mikilvægast að hún/hann sé sér meðvitaður um og geti lýst æskilegum áhrifum fyrir sjálfum sér og í samhengi við kringumstæður sínar í einkalífi og starfi. Sérsníða ætti þróun einstaklingsins og stjórnun tækifæra að hverjum og einum, að teknu tilliti til þarfa fyrirtækisins/samfélagsins og skapa þannig kringumstæður sem allir njóta góðs af.   

 

OECD (2004[2]) notast við eftirfarandi skilgreiningu á náms- og starfsráðgjöf „ Náms- og starfsráðgjöf á við um þjónustu og aðgerðir sem miða að því að hjálpa einstaklingum á hvaða aldri sem er, hvenær sem er á lífsskeiðinu, að velja menntun, fræðslu og starfsgrein og að stjórna starfsferli sínum.“ Þessi skilgreining á náms- og starfsráðgjöf er takmörkuð við formlegt umhverfi  menntunar, fræðslu og starfs. Frá sjónarhóli starfs er þetta réttlætanlegt, en það skortir  á skilning/skynjun á einstaklingnum.  Líf og starf einstaklings er meira en launað starf og formlegt nám. Færniþróun byrjar áður en skólaganga hefst og fer einnig fram utan skólans. Rannsóknir hafa sýnt að allt að 93% (Borghans[3] ea, 2011) af námi fullorðinna er formlaust nám. Þess má vænta að vegna „Just-In-Time, Just-Enough“ í alls konar fræðslu sem hentar einstaklingnum (hentar greind og námsaðferðum einstaklings og svo framvegis), að áhrif formlausa námsins á starfsþróun einstaklinga gæti frekar en áhrifa formlegrar menntunar og námskeiða. Þá ber þess einnig að gæta að frá sjónarhóli einstaklingsins er færni beitt á öllum sviðum lífsins. Iðkun áhugamála getur aftur á móti veitt einstaklingnum meiri ávinning heldur en árangur sem náðist í skóla eða  í vinnu.

 

Í bók sinni We hebben er weer zin in lýsir Hans van der Loo (2011[4]) fjórum skilyrðum fyrir persónugerðu mati og valdeflingu einstaklingsins. Þau eru einnig skilyrði fyrir ævimenntun:

  1. Vera sér meðvitaður (að vera fær um, með sjálfs-áliti og sjálfs-mati, að meta eigið gildi í tengslum við önnur matskerfi)

  2. Jákvæðar tengingar (náttúrugreind, fjölgreind, tenging við umhverfið og að falla inn í samhengi við netsamfélög)

  3. Vera knúinn áfram af sjálfsköpuðum metnaði (andstætt ströngum reglum í menntun, í vinnu og í samfélaginu)

  4. Virkja eldmóð og metnað (líta jákvætt á eigin metnað, taka fulla ábyrgð og stefna ótrauður á þann stað í lífi þínu sem  metnaður þinn leiðir þig).

Ef öllum þessum skilyrðum er fullnægt, gerir það einstaklingi kleift að stýra eigin starfsferli.

 

Færa þarf náms- og starfráðgjöf á réttan stað til þess að mæta þörfum einstaklingsins, fremur en aðeins eftirspurn eftir atvinnu og/eða menntun. Jafnvægi þarf að ríkja á milli þarfa fyrirtækja (top-down) og sjónarhóls einstaklingsins (bottom-up) til þess að ráðgjöfin efli almenna starfshæfni. Það styður einnig við sjálfbæra þróun í færni einstaklingsins og virkni hans í samfélaginu. Á þann hátt er í sífellu hægt að tengja saman starfsferil og lífsferil.

Heimildir:

[1] Handbook on career counselling, Unesco, Paris, 2002 (http://unesdoc.unesco.org/images/0012/001257/125740e.pdf)

[2] Career Guidance, a handbook for policy makers, OECD, Paris, 2004 (http://www.oecd.org/dataoecd/53/53/34060761.pdf)

[3] Borghans L, Een leven lang leren in Nederland, ROA, Maasticht, 2011 (http://www.roa.unimaas.nl/pdf_publications/2011/ROA_R_2011_5.pdf)

[4] Loo, H van der, We hebben er weer zin in! (in Dutch), van Duuren Media, 2011

 

THE ORGANISATIONAL SETTING

 

Five Steps Up gives you a practical tool that you can use whenever you need to or want to coach a VPL process or to counsel. Five Steps Up is designed for organizations (incl. companies / institutes) who face HR issues in their work with organisations: what steps to take and how to make sure that you’re not missing important aspects of the process? This review shows you how to get started with.

 

Five Steps Up.

Five steps up is based on competencies, their values and their development. Competences can be as they are described in qualifications for certain professions, but is also can be the valuation of key competences as described by the European Commission. These competencies also include learning-to-learn, social and civic competences, initiative and sense of entrepreneurship and cultural awareness and expression.

 

In the review the process of Career guidance / Validating Prior Learning (VPL) is explained and described. Career guidance / VPL is a process of five phases and 10 steps. In this part all the phases and their interlinked steps are explained in terms of actions needed to be taken by an organisation that wants to excel in offering Career guidance and VPL as a tool for access to its learning programs and qualifications on the one hand and tailoring these programs to the individual needs and personal characteristics of the client on the other hand.

 

The review also offers the ‘five steps up’ for organisation and clients to fill in when developing and applying career guidance / VPL within their context and objectives and for developing and implementing career guidance / VPL within the organisations’ programs. The target group for this program is organisation-staff members that work as HRM/HRD-staff, intake-officers, , managers, counsellors, curriculum-developers, assessors and trainer.

 

 

THE REVIEW: K. Schuur & R. Duvekot. 2015. Organisational aspects in career development.

THE PROCESS FROM AN INDIVIDUAL PERSPECTIVE

 

Developments (such as industrialization, free information, new technology) in Western society in the 20th century have led to an increase in prosperity. Together with democratic movements and the increased speed of change this has led to a more individualistic approach. People claimed certain rights and felt more independent, deciding more and more about their own life.

There are also the individual differences that require a holistic approach at individual level. Examples of those individual differences are: different phases in life and different social-emotional developments, differences in combinations of intelligences and the level of development of each of these intelligences, individual competences, different social contexts, different challenges in employment. And this includes for the total of worklife career and development of all people.

 

A person has to deal with increased uncertainties in worklife. Large organizations / companies has mainly loyalty to a small core of employees, while a larger group of employees should be more flexible in the balance of keeping their job and finding new ones. In the turmoil of the economy flexibility with employment within small organizations is even more required. Temporary personnel is a must for many small companies , although at the same time they need a certain level of loyalty from their personnel. For individuals this means a change of thinking from loyalty to the firm and job security towards employability and flexibility. Providing top-down career management for such large groups of individuals is virtually impossible. Therefore individuals have to take the responsibility and power of control for their own career and manage this themselves. It is expected that, next to the collective bargaining by labour unions, individuals increasingly have to bargain for their own employability themselves. It demands full consideration of all contexts of worklife. It considers the individual as a whole, including paid work, where decisions are made regarding all aspects of worklife. What is illogically sometimes from an employability point of view might be very logical from the individual’s perspective. Choices by a person are often made based on their social identity, on existing relations, on availability, on lust/pleasure and on overall benefit (Linn, 1998[1]). And this is not always equal to what is demanded for only work career management.

 

Another issue is that having certain diploma’s is no guarantee for a job anymore. The context of work is changing, the work is more knowledge intensive, the knowledge is outdated, job descriptions are changing, and also the curricula leading to certain diplomas are changing continuously. It is difficult to compare present diplomas with old ones Also it is more difficult to get valued in present society on base of a diploma. Practice also shows that many people get their initial job through the value of their diploma (and the relations build during the practical periods) but later in life more and more through the networks they are participating in. Next to that it is often experienced that the value of the diploma for the individual still has to be ‘proved’ or ‘showed’ in practice. Because often the diploma doesn’t give away a lot about the quality of the knowledge and experience.

 

CONTINUE READING!

 

 

THE REVIEW: K. Schuur  R. Duvekot. 2015. Personal aspects in career development.

READ MORE ABOUT THE ORGANISATIONAL AND PERSONAL ASPECTS!

bottom of page