top of page

Verkfæri fyrir ráÐgjöf og leiÐsögn á vinnustaÐ

Ráðgjöf í atvinnulífinu (Worklife Guidance) á við um hvers konar ráðgjöf og leiðsögn sem stendur til boða á vinnustað. Þessi verkfærakista er ætluð ráðgjöfum og mannauðsstjórum. Verkfærin gagnast við ráðgjöf og leiðsögn fyrir starfsfólk. Í verkfærakistunni eru lýsingar á ýmsum aðferðu og fyrirmyndar dæmum, ásamt praktískum verfærum. Öllum er frjálst að kanna og nota þau verkfæri sem henta kringumstæðum best.

Verkfærakistan er afurð Erasmus+ verkefnis sem ber enska heitið "Worklife Guidance - Development of guidance and counseling in the workplace". Vinna við verkefnið stóð yfir frá 1.9.2014 - 31.8.2016. Samstarfsaðilar í verkefninu voru FA á Íslandi, OAKK í Finnlandi, CFL í Svíþjóð, EC VPL í Hollandi and MERIG í Austurríki. Nánari upplýsingar um verkefnið og samstarfsaðilana er að finna á heimasíðunni: Worklife Guidance

Í verkfærakistunni er að finnA:

Hvaðan kemur verkfærakistAn?

?
Að nálgast fyrirtæki 

 

Ábendingar, verkfæri og aðferði til að ná sambandi við fyrirtæki. Hvernig má efla tiltrú fyrirtækja á ráðgjöf sem er í boði og efla tengsl á þann hátt að báðum aðilum gagnist samstarfið? 

Um ferlið

Hér má lesa um allt ferlið sem felst í að bjóða fyrirtækjum ráðgjöf og að veita ráðgjöfina í samstarfi við fyrirtækið. Að hverju ber ráðgjöfinni að gæta? Hvers konar ferli er um að ræða frá sjónarhóli fyrirtækisins og einstaklingsins? Og ekki síður mikilvægt atriði: Hver greiðir fyrir þjónustuna?
Praktísk verkfæri: Vinna með hópum og einstaklingum

 

Praktísk verkfæri og æfingar fyrir náms- og starfsráðgjafa/ráðgjafa vegna vinnu með einstaklingum eða hópum á vinnustöðum.  

Hvernig er farið að? Leiðir til að veita þjónustu (dæmi) 

 

Er hægt að veita ráðgjöf í strætisvagni eða húsbíl? Við kynnum okkur dæmi um hvernig veita má ráðgjöf fyrir starfsfólk. Meðal aðferða getur verið að nýta mentora og þjálfa sjtórnendur og jafningjaráðgjafa. 

Námskeið með þjálfun fyrir þá sem veita ráðgjafarþjónustu 

 

Lærið hvernig hægt er að fá sem mest gagn af verkfærakistunni. 

Kynning á ráðgjöf í atvinnulífinu (Worklife Guidance)

Listi yfir hugtök og skammstafanir

bottom of page